Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Umsóknarfrestur 04.01.2026
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þvottur á rannsóknarvörum
- Fylla á birgðir á rannsóknarstofum
- Móttaka á vörum fyrir rannsóknarstofur
- Inn- og útskráning á rannsóknarefnum
- Eftirlit og stillingar á rannsóknartækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt er að umsækjandi sýni sjálfstæði og frumkvæði
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð færni í samskiptum og skipulagi
Fríðindi
- Mötuneyti
- Sveigjanlegur vinnutími