Deildarstjóri viðskiptaþróunar Coripharma
Umsóknarfrestur 31.10.2025
Fullt starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á lyfjum og lyfjahugviti til annarra lyfjafyrirtækja á alþjóðlegum vettvangi
- Greining á viðskiptatækifærum, ábyrgð á verð- og markaðsstefnu sem og tilboðsgerð til viðskiptavina
- Yfirumsjón með samningaviðræðum og viðeigandi eftirfylgni á undirrituðum samningum
- Efla núverandi viðskiptasambönd sem og byggja upp ný tengsl
- Þverfaglegt samstarf við aðrar deildir fyrirtækisins til að ná fram settum markmiðum
- Stefnumótun deildarinnar sem og dagleg stjórnun
- Áætlanagerð og rekstarstýring innan deildarinnar
- Þróun og efling teymisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða í lyfjafræði, viðskiptafræði, lífvísindum eða skyldum greinum
- Reynsla og þekking af sölu lyfja og lyfjahugvits á alþjóðlegum vettvangi, ásamt öflugu tengslaneti innan lyfjageirans
- Yfirgripsmikil reynsla af m.a. samningaviðræðum, verð- og markaðsstefnum og lyfjaskráningum
- Leiðtogahæfni og reynsla af stjórnunarstörfum
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Mjög góð færni í íslensku og ensku
Fríðindi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Mötuneyti