Almenn umsókn
Takk fyrir áhugann á að starfa með okkur hjá Coripharma! Við leitum reglulega að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf. Þú getur skráð umsókn þína hér. Við mælum einnig með að fylgjast með auglýstum störfum á https://coripharma.umsokn.is/ og senda inn umsókn fyrir þau störf sem vekja áhuga þinn – þannig tryggjum við að hún fari ekki fram hjá okkur
Fríðindi
- Mötuneyti
Coripharma er íslenskt fyrirtæki með um 215 starfsmenn, sem byggir á traustum grunni lyfjaþróunar og framleiðslu á Íslandi. Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 22 lyfjum og er með 21 nýtt lyf í þróun. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is